Nánar um það síðar. Eftir átakadag, mánudaginn 21. þá settist ég niður um kvöldið og sorteraði mín mál, skrifaði tvö bréf og komst að því að ég gæti að mestu farið í frí 22.
Sá dagur fór í tvo starfsmannafundi og Salómónsdóma og svo var það uppsetning á jólatrénu, hamfletting rjúpna og jólóstemming gerði vart við sig. Ásta Sigrún og Sigga voru í pökkun og svo komu Hildur Saga, Gulli og Sandra úr skötuveislu og loks Sara og þá var bara stemming.
Þetta er svona að koma...
En myndin segir margt og meira um það fljótlega!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli