Við eyddum deginum í Newcastle í dag. Það var farið víða og margt skoðað. Ég reikna með að hafa gengið jafnlangt og í gær.
Newcastle er afar falleg borg.
Hér er hægt að skoða það sem gerðist Thundering Thursday, 28/6/2012
Hér er hægt að skoða St. James's Park.
Hér er kvikmynd um borgina.
Hér er kvikmynd um The Great North Run 2006 sem ég (Maggi) hljóp.
Eins og segir í kvæðinu - ,,gerðist í dulitlu dragi, dulítið sem enginn veit. Nema við og nokkrir þrestir..."
góða nótt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli