23.6.13

Sólarlag frá Drekavöllum


Þessar myndir eru teknar af sjöttu hæðinni á Drekavöllum 18 frá 18.-22. júní og sýna sólarlagið, hversu seint sem það var. Ef þú vilt skoða stærri gerð myndar þá smellir þú á hana.
ef þú notar þær þá áttu að geta þess hvaðan þær koma.






Og hér siglir jökullinn á lygnum sjónum...





Þetta fallega mynstur er skuggi af handriði í stigagangi. 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli