28.6.11

Merkilegt

Eftirfarandi viðtal má lesa við þann ágæta mann Inga Ólafsson á Pressunni.
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/umsaekjendum-i-framhaldsskola-mismunad-groflega--osanngjarnt-segir-skolastjori-verzlo.
Skv. tölum frá SKÝRR tók enginn skóli færri forgangsnemendur inn en VÍ.
20%.
Hvað mega þeir skólar segja sem voru neyddir til að taka inn umfram nemendur á grundvelli póstnúmera og voru með 70-90% forgangsnemenda fyrir?
Ég get verið sammála mörgu sem félagi Ingi segir enda góður drengur og góður skólamaður. En ég er ósammála því að vera með tvennskonar kerfi á framhaldsskólastigi - þ.e. skóla fyrir suma og skóla fyrir alla. Það á að vera eitt kerfi.
Úr því þarf að greiða.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli