Once again I feel forced to point out how wealthy a school is from the talents
that are found within a school. This is because of the Vakningardagar (Waking
up days) 2012 in Flensborg College. These were the 30th but I was fortunate
enough to have been a teacher at Flensborg when they were held for the first
time in 1982 (I was very young!!!), at the same time as the school had its
centenniary.
It is an amazing occasion and I set links for the years so you can look
at pictures from the Wake up days!
Enn og einu sinni finn ég mig knúinn til að benda á hversu ótrúlega
mikla hæfileika er að finna á vinnustað eins og skóla. Tilefnið eru
Vakningardagar 2012, þrítugustu Vaknignardagar sem haldnir hafa verið í
Flensborgarskólanum, en ég var reyndar svo heppinn að hafa verið við skólann
þegar þeir fyrstu voru haldnir 1982, á eitthundrað ára afmæli skólans.
Þessi hátíð er með eindæmum og ég vísa bara á myndir sem er að finna á
vef skólans af síðustu Vakningardögum.
Sjón er sögu ríkari!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli