Las frétt um að sitjandi væri með yfirburðafylgi eða 57%.
Er það nokkuð merkilegt að þessi dáði forystumaður og leiðtogi skuli ekki vera með meira fylgi?
Þegar Vigdís Finnbogadóttir, sitjandi forseti, sat undir mótframboði 1988 fékk hún um 95%.
Þegar núverandi sitjandi sat undir mótframboði 2004 fékk hann 68% atkvæða. Núna virðist fylgið hafa dalað um 11%.
Hver skildi nú vera lexían af þessu?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli