28.4.12

Er hreyfing vandamál?


Mér finnst alveg óskapleg gott að fara út að ganga eða hlaupa eða á hlaupabretti. Ég hugsa og pæli og sem hvert afburðabloggið. Algjörlega klassísk, groundbreaking, uppfull af skýrum lausnum, mögnuðum tillögum, heimsbætandi hugsunum!!!
Svo kem ég heim, konan segir eitthvað fallegt, og viti menn bloggið/bloggin eru á bak og burt.
Þessi texti er sem sé til minningar um gleymd blogg.
Megi þau hvíla í friði.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli